Fara í innihald

Jane Goodall

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jane Goodall árið 2011.

Jane Morris Goodall (fædd Valerie Jane Morris-Goodall 3. apríl 1934) er breskur dýrafræðingur, fremdardýrafræðingur og mannfræðingur og sérstakur sendiherra Sameinuðu þjóðanna fyrir friði. Hún er talinn einn mesti sérfræðingur heimsins um simpansa og er þekktust fyrir 45 ára langan rannsóknarferil sinn á félagslegri hegðun og fjölskylduböndum viltra simpansa í Gombe Stream National Park í Tansaníu. Hún stofnaði Jane Goodall-stofnunina og hefur unnið mikið að verndun og velferð villtra dýra. Goodall hefur gefið út mikinn fjölda bóka.

Helstu rit[breyta | breyta frumkóða]

  • 1969 My Friends the Wild Chimpanzees
  • 1971 In the Shadow of Man
  • 1986 The Chimpanzees of Gombe: Patterns of Behavior (ísl. þýð. Bókin um simpansana 1992)
  • 1990 Through a Window: 30 years observing the Gombe chimpanzees
  • 2000 40 Years At Gombe
  • 2005 Harvest for Hope: A Guide to Mindful Eating
  • 2009 Hope for Animals and Their World: How Endangered Species Are Being Rescued from the Brink

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.