Fara í innihald

Toyota

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Verksmiðjur Toyota eru í rauðlituðum löndum á heimskorti.

Toyota er japanskt bílaframleiðslufyrirtæki sem stofnað var árið 1937 en það er staðsett í bænum Toyota, Aichi í Japan. Toyota á Íslandi var stofnað árið 1970 af Páli Samúelssyni. 5 árum áður hafði fyrsta Toyotan komið til landisns.

  Þessi bílagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.