Torressund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Kort af Torressundi

Torressund er 150 km breitt sund milli Ástralíu (Jórvíkurhöfðaness) og Nýju Gíneu. Sundið tengir Arafurahaf í vestri og Kóralhaf í austri.

Í sundinu eru Torressundseyjar. Fjórtán þeirra eru byggðar.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.