Torg hins himneska friðar
Útlit
39°54′12″N 116°23′30″A / 39.90333°N 116.39167°A
Torg hins himneska friðar er stórt torg nálægt miðbæ Peking í Kína. Torgið hefur verið vettvangur margra atburða í sögu Kína. Utan Kína er torgið þekktast vegna mótmælanna sem voru á torginu 1989.
Torgið er 40,5 hektarar að stærð.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Tiananmen Square.
- Video-1 frá atburðum á torginu árið 1989 Geymt 2 mars 2009 í Wayback Machine
- Video-2 rá atburðum á torginu árið 1989 Geymt 28 júní 2011 í Wayback Machine
- Torg hins himneska friðar myndað í 360°
- Torg hins himneska friðar 360° Geymt 20 apríl 2008 í Wayback Machine
- Torg hins himneska friðar
- Torgi hins himneska friðar séð utan úr geimnum