Torg hins himneska friðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Torg hins himneska friðar séð frá hliðinu

Torg hins himneska friðar er stórt torg nálægt miðbæ Peking í Kína. Torgið hefur verið vettvangur margra atburða í sögu Kína. Utan Kína er torgið þekktast vegna mótmælanna sem voru á torginu 1989.

Torgið er 40,5 hektarar að stærð.

Torg hins himneska friðar í Peking

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist