Torba-hérað

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fáni Torba-héraðs
Kort af Torba-héraði

Torba er nyrsta og minnsta af sex héruðum Kyrrahafseyjarinnar Vanúatú. Það samanstendur af Torres og Banks eyjunum og er tæplega 900 km2 að flatarmáli (882 km2). Höfuðborgin er Sola.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.