Toppklumba
Útlit
Toppklumba | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Toppklumba (Aethia cristatella)
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Aethia cristatella (Pallas, 1769) |
Toppklumba (fræðiheiti: Aethia cristatella) er smávaxinn svartfugl sem einkum er að finna í Berings-hafi.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist toppklumbu.

Wikilífverur eru með efni sem tengist toppklumbu.