Toni Basil

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Toni Basil

Toni Basil (fædd Antonia Christina Basilotta 22. september 1943 í Philadelphiu) er bandarísk danshöfundur, tónlistar- og leikkona.

Árið 1966 kom út smáskífa með Toni, titillagið að kvikmyndinni Breakaway. Hún kom fram í Saturday Night Live á árunum 1975 til 1976. Það var ekki fyrr en 1981 sem smáskífan Mickey kom út, en lagið varð vinsælt um allan heim og gerði Weird Al Yankovic meðal annars grínlag byggt á því og kallaði það Ricky.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.