Tomo Milicevic

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tomo Milicevic (North Gate, 2010).jpg

Tomislav "Tomo" Miličević (fæddur 3. september , 1979, í Sarajevo í Bosníu og Hersegóvínu) er bandarískur tónlistarmaður og plötuframleiðandi. Tomo er þekktur fyrir að vera gítarleikari í rokkhljómsveitinni 30 Seconds to Mars með þeim bræðrum Jared og Shannon Leto.