Fara í innihald

Tommi Togvagn: Og af stað!

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tommi Togvagn: Og af stað! (enska: Thomas & Friends: All Engines Go) er bandarísk sjónvarpsþáttaröð fyrir börn búin til af Britt Allcroft. Myndin er byggð á bókaflokknum The Railway Series eftir séra Wilbert Awdry og síðar Rick Suvalle son hans og fjallar um ævintýri Tomma. Fyrsta þáttaröðin var sýnd á Cartoon Network árið 2021.

Sjá einnig

[breyta | breyta frumkóða]