Togvíraklippur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skýringarmynd sem sýnir hvernig togvíraklippunum er beitt.

Togvíraklippur eru áhald sem notað er til þess að klippa á togvíra, en það er vírinn sem dregur upp botnvörpu togara. Klippurnar eru íslensk uppfinning og voru fyrst notaðar í þorskastríðunum 1972 og 1975 af Landhelgisgæslunni og komu þær breskum sjómönnum alveg í opna skjöldu. Þeir héldu til að byrja með að klippurnar væru eitthvert hátæknilegt tæki, en því fer fjarri, þær eru mjög einfaldar og er til dæmis ekkert hreyfanlegt í þeim.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.