Tjarnarbrekka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tjarnarbrekka í Reykjavík.

Tjarnarbrekka er hverfahluti á mörkum Vesturbæjar og Miðborgar Reykjavíkur. Hverfahlutinn telst vera Hólavallagarður (Suðurgötugarður), svæðið milli Garðastrætis og Tjarnargötu allt suður fyrir Skothúsveg, þar með talin Bjarkargatan.

  Þessi Íslandsgrein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.