Tjørnuvík

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tjørnuvík.
Staðsetning.

Tjørnuvík er þorp á Straumey í Færeyjum. Fornleifagröftur hefur leitt það í ljós að það er ein elst byggð í eyjunum. Staðurinn er vinsæl fyrir útsýni sitt en úti fyrir hafi standa drangarnir Risinn og Kellingin. Tjörnuvík er gamall kirkjustaður. Íbúar voru 54 árið 2015.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Færeyska Wikipedia -Tjørnuvík. Skoðað 19. apríl, 2017