Fara í innihald

Tim Sweeney (leikjahönnuður)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tim Sweeny
Sweeney á Game Developers Choice Awards 2017
Fæddur1970
StörfTölvuleikjaforritari, verktaki og kaupsýslumaður
Þekktur fyrirStofnandi Epic Games
TitillForstjóri Epic Games

Timothy Dean Sweeney (fæddur 1970) er bandarískur tölvuleikjaforritari, kaupsýslumaður og náttúruverndarsinni, best þekktur sem stofnandi og forstjóri Epic Games og skapari Unreal Engine.

Sweeney býr í Cary, Norður-Karólínu. Samkvæmt Forbes í apríl 2021 er hann með eigið fé upp á 7,4 milljarða bandaríkjadala.[1] Hins vegar metur Bloomberg eigið fé hans upp á 9,4 milljarða bandaríkjadala.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Forbes - Tim Sweeney net worth“. Forbes (enska). Sótt 9. mars 2022.
  2. „Bloomberg - Billionaires Index“. www.bloomberg.com. Sótt 9. mars 2022.