Tiger I

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tiger I skriðdreki í Túnis 1943.

Tiger I eða Panzerkampfwagen VI Ausführung H (skammst. PzKpfw VI Ausf. H) og frá mars 1943 Panzerkampfwagen VI Ausführung E (skammst. PzKpfw VI Ausf. E) var þýskur skriðdreki í seinni heimsstyrjöldinni.

Tiger I skriðdrekinn var tekinn í notkun síðla árs 1942 og var í notkun fram að uppgjöf Þjóðverja í maí 1945. Ferdinand Porsche gaf skriðdrekanum gælunafnið Tiger en hann var síðar nefndur Tiger I til aðgreiningar frá Tiger II skriðdrekanum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Þyngd: 56,9 tonn leigd: 6,29 m

          8,45 m  (byssu áfram)

Breidd: 3,55 m Hæð: 3,0 m áhöfn : 5 brinvör: 25-120mm fallbissa: 1 × 8,8 cm KwK 36 L/56

          92 skot
          (106 og 120 skot af einhverjum breytingum)

vélbissur: 2 × 7,92 mm Maschinengewehr 34. skot4800 vél: Maybach HL230 P45 ( V-12 bensín )

          700 PS (690,4 hestafla, 514,8 kW)

hö/kg: 12,3 hö / tonn Fjöðrun: torsion bar Rekstrar svið: 110-195 km Hraði: 38 km / klst