Fara í innihald

Thurso

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thurso

Thurso (skoska: Thursa, gelíska: Inbhir Theòrsa) er bær á Katanesi í norðurhluta Skotlands. Thurso er nyrsti bærinn á Stóra-Bretlandi. Íbúar eru um 8000. Nafnið er dregið af fornnorræna orðinu Þjórsá sem síðar varð Þórsá.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.