Thurso

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Thurso

Thurso (skoska: Thursa, gelíska: Inbhir Theòrsa) er bær á Katanesi í norðurhluta Skotlands. Thurso er nyrsti bærinn á Stóra-Bretlandi. Íbúar eru um 8000. Nafnið er dregið af fornnorræna orðinu Þjórsá sem síðar varð Þórsá.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.