Fara í innihald

The Spectacular Spider-Man

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Spectacular Spider-Man
TegundTeiknimyndaþáttur
Búið til afStan Lee
Steve Ditko (The Amazing Spider-Man)
ÞróunGreg Weisman
Victor Cook
KynnirCW
Disney XD
LeikararJosh Keaton
Lacey Chabert
James Arnold Taylor
Alanna Ubach
Daran Norris
Vanessa Marshall
Benjamin Diskin
Joshua LeBar
Clancy Brown
John DiMaggio
Kevin Michael Richardson
Steven Blum
Andrew Kishino
Alan Rachins
Höfundur stefsThe Tender Box
UpphafsstefSpectacular Spider-Man
TónskáldKristopher Carter
Michael McCuistion
Lolita Ritmanis
UpprunalandFáni Bandaríkjana Bandaríkin
FrummálEnska
Fjöldi þáttaraða2
Fjöldi þátta26
Framleiðsla
AðalframleiðandiStan Lee
Craig Kyle
Eric Rollman
FramleiðandiGreg Weisman
Victor Cook
Diane A. Crea
Joshua Fine
Lengd þáttar20 mín.
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðCW (Kids WB og CW4Kids) 2008
Disney XD 2009
Sýnt8. mars 2008 – 18. nóvember 2009


The Spectacular Spider-Man (ísl. Stórfenglegi köngulóarmaðurinn) eru bandarískir teiknimyndaþættir hannaðir af Greg Weisman og Victor Cook. Þættirnir voru sýndir á árunum 2008-2009. Hætt var við gerð þriðju þáttaraðarinnar vegna veseninu sem varð við kaup Disney á Marvel haustið 2009 og í staðinn verður búinn til ný þáttaröð byggð á Ultimate Spider-Man-blöðunum. Þáttunum var lýst sem blöndu af upprunalegu blöðunum, Ultimate-syrpunni og kvikmyndunum. Þeir fengur frábæra dóma frá gagngrýnendum og aðdáendum blaðanna. Þættirnir hafa ekki enn hafið sýningar á Íslandi.

Persónur og leikarar

[breyta | breyta frumkóða]

Peter Parker/Köngulóarmaðurinn — Unglingspiltur sem gengur í Midtown High. Eftir að hafa verið bitinn af erfðabreyttri könguló fékk Peter ofurkrafta. Hann gerðist Köngulóarmaðurinn eftir að frændi hans var myrtur af glæpamanni. Raddsettur af Josh Keaton.

Gwen Stacy — Besta vinkona Peters og er ástfangin af honum. Raddsett af Lacey Chabert.

Harry Osborn — Besti vinur Petes. Lifir í lúxuslífi hjá ríkum foreldrum en langar heitast að faðir sinni virði sig. Raddsettur af James Arnold Taylor.

Norman Osborn — Faðir Harrys. Hann á stórfyrirtækið OsCorp. Hann er dónalegur og hrokafullur vísindamaður. Hann álítur Peter betri en son sinn. Raddsettur af Alan Rachins.

May frænka — Forráðakona Peters og ekkja Bens Parkers. Veit ekki að hann er Köngulóarmaðurinn og þolir ekki þegar hann kemur seint heim. Hún reynir hvað hún getur að sjá fyrir honom. Raddsett af Deboruh Strang.

Eddie Brock/Venom — Hálfgerður stóri bróðir Peters í gegnum foreldra þeirra. Hann vinnur á rannsóknarstofa Dr. Connors. Hann verður seinna illmennið Venom. Raddsettur af Benjamin Diskin.

Mary Jane Watson — Frænka vinkonu May frænu og May vill að Peter fari með á henni á haustballið. Mary Jane segir Peter að hún sé ekki að leita eftir sambandi og þau verða góðir vinir. Raddsett af Vanessu Marshall.

J. Jonah Jameson — Skapstyggi ritsjóri Daily Bugle og hatar Köngulóarmanninn. Raddsettur af Daran Norris.

L. Thompson Lincoln/Tombstone/The Big Man of Crime — Skúrkur sem ræður yfir glæpaheimum New York-borgar. Raddsettur af Kevin Michael Richardson og Keith David (bara í fyrsta þættinum).

George Stacy — Lögregluforing og faðir Gwen. Hann telur Köngulóarmannin hetju og fattar svo hver hann er. Raddsettur af Clancy Brown.

Flash Thompson — Fyrirliði ruðningsliðsins og dýrkar að stríða Peter. Hins vegar er hann mesti aðdáandi Köngulóarmannsins. Raddsettur af Joshua LeBar.

Liz Allan — Klappstýra og ein af vinsælu stelpunum. Hún var kærasta Flash en féll síðan fyrir Peter. Raddsett af Alönnu Ubach.

Green Goblin — Ofurskúrkur sem ætlar sér að ná völdum yfir glæpaheiminum. Hann klæðist grænum brynbúning og flýgur um á svifdreka og er með graskerssprengjur. Raddsettur af Steve Blum.

Fyrsta þáttaröð (2008)

Titill Sýnt í U.S.A. #
„Survuval of the Fittest“ 8. mars 2008 1 – 101
Höfundur: Greg Weisman, Leikstjóri: Victor Cook
„Interactions“ 8. mars 2008 2 – 102
Höfundur: Kevin Hopps, Leikstjóri: Troy Adomitis
„Natural Selection“ 15. mars 2008 3 – 103
Höfundur: Matt Wayne, Leikstjóri: Dave Bullock
„Market Forces“ 22. mars 2008 4 – 104
Höfundur: Andrew Robinson, Leikstjóri: Dan Fausett
„Competition“ 29. mars 2008 5 – 105
Höfundur: Kevin Hopps, Leikstjóri: Troy Adomitis
„The Invisible Hand“ 12. apríl 2008 6 – 106
Höfundur: Matt Wayne, Leikstjóri: Dave Bullock
„Catalysts“ 26. apríl 2008 7 – 107
Höfundur: Andrew Robinson, Leikstjóri: Victor Cook
„Reaction“ 3. maí 2008 8 – 108
Höfundur: Randy Jandt, Leikstjóri: Jennifer Coyle
„The Uncertainty Principal“ 10. maí 2008 9 – 109
Höfundur: Kevin Hopps, Leikstjóri: Dave Bullock
„Persona“ 17. maí 2008 10 – 110
Höfundur: Matt Wayne, Leikstjóri: Dan Fausett
„Group Therapy“ 31. maí 2008 11 – 111
Höfundar: Andrew Robinson & Greg Weisman, Leikstjórar: Dave Bullock & Jennifer Coyle
„Intervention“ 7. júní 2008 12 – 112
Höfundur: Greg Weisman, Leikstjóri: Dave Bullock
„Nature vs. Nurture“ 14. júní 2008 13 – 113
Höfundur: Kevin Hopps, Leikstjóri: Victor Cook


Önnur þáttaröð (2009)

Titill Sýnt í U.S.A. #
„Blueprints“ 22. júní 2009 1 – 201
Höfundur: Kevin Hopps, Leikstjóri: Jennifer Coyle
„Destructive Testing“ 22. júní 2009 2 – 202
Höfundur: Matt Wayne, Leikstjóri: Kevin Altieri
„Reinforcement“ 29. júní 2009 3 – 203
Höfundur: Andrew Robinson, Leikstjóri: Mike Goguen
„Shear Strength“ 6. júlí 2009 4 – 204
Höfundur: Randy Jandt, Leikstjóri: Jennifer Coyle
„First Steps“ 13. júlí 2009 5 – 205
Höfundur: Kevin Hopps, Leikstjóri: Kevin Altieri
„Growing Pains“ 20. júlí 2009 6 – 206
Höfundur: Nicole Dubuc, Leikstjóri: Mike Goguen
„Identity Crisis“ 27. júlí 2009 7 – 207
Höfundur: Andrew Robinson, Leikstjóri: Jennifer Coyle
„Accomplices“ 7. október 2009 8 – 208
Höfundur: Nicole Dubuc, Leikstjóri: Kevin Altieri
„Probable Cause“ 14. október 2009 9 – 209
Höfundur: Kevin Hopps, Leikstjóri: Mike Goguen
„Gangland“ 21. október 2009 10 – 210
Höfundur: Andrew Robinson, Leikstjóri: Jennifer Coyle
„Subtext“ 4. nóvember 2009 11 – 211
Höfundur: Nicole Dubuc, Leikstjóri: Kevin Altieri
„Opening Night“ 18. nóvember 2009 12 – 212
Höfundur: Greg Weisman, Leikstjóri: Mike Goguen
„Final Curtain“ 18. nóvember 2009 13 – 213
Höfundur: Kevin Hopps, Leikstjóri: Victor Cook