Clancy Brown

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Clancy Brown.

Clancy Brown (f. 5. janúar 1959) er bandarískur leikari og raddleikari. Hann er meðal annars röddin fyrir Klemma krabba í teiknimyndþáttunum Svampi Sveinssyni, Savage Opress í sjónvarpsþáttunum Stjörnustríð: Klónastríðin.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.