Clancy Brown

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Clancy Brown (f. 5. janúar 1959) er bandarískur leikari og raddleikari. Hann er meðal annars röddin fyrir Klemma krabba í teiknimyndþáttunum Svampi Sveinssyni, Savage Opress í sjónvarpsþáttunum Stjörnustríð: Klónastríðin.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.