Fara í innihald

The Number of the Beast

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
The Number of the Beast
Breiðskífa
FlytjandiIron Maiden
Gefin út29. mars 1982
Tekin upp1982
StefnaÞungarokk
Lengd40:22
ÚtgefandiEMI
StjórnMartin "Headmaster" Birch
Tímaröð – Iron Maiden
Maiden Japan
(1981)
The Number of the Beast
(1982)
Piece of Mind
(1983)
Gagnrýni

The Number of the Beast er breiðskífa frá þungarokkshljómsveitinni Iron Maiden. Platan inniheldur m.a. lög eins og „The Number of the Beast“ og „Run to the Hills“, en einnig lögin „Hallowed be thy name“ og „Children of the Damned“.

  1. „Invaders“ - 3:25
  2. „Children of the Damned“ - 4:35
  3. „The Prisoner“ - 6:04
  4. „22 Acacia Avenue“ - 6:37
  5. „The Number of the Beast“ - 4:52
  6. „Run To The Hills“ - 3:54
  7. „Gangland“ - 3:48
  8. „Hallowed Be Thy Name“ - 7:14