Litla hafmeyjan 3
Útlit
(Endurbeint frá The Little Mermaid - Ariel's Beginning)
Litla hafmeyjan 3 (enska: The Little Mermaid: Ariel's Beginning) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2008 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Litla hafmeyjan og Litla hafmeyjan 2: Til hafs á ný. Myndin var aðeins dreift á mynddiski þann 26. ágúst 2008 í Bandaríkjunum og 16. október 2008 á Íslandi.[1]