Fara í innihald

Litla hafmeyjan 3

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Litla hafmeyjan 3 (enska: The Little Mermaid: Ariel's Beginning) er bandarísk Disney-kvikmynd frá árinu 2008 sem er framhaldsmynd kvikmyndarinnar Litla hafmeyjan og Litla hafmeyjan 2: Til hafs á ný. Myndin var aðeins dreift á mynddiski þann 26. ágúst 2008 í Bandaríkjunum og 16. október 2008 á Íslandi.[1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. http://disneyinternationaldubbings.weebly.com/the-little-mermaid--icelandic-cast.html
  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.