The Dark Mod

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

The Dark Mod er tölvuleikur sem er frjáls hugbúnaður. Leikurinn er hululeikur og hugmynd leiksins er sprottin upp úr Thief leikjaflokknum frá Looking Glass Studios. Í leiknum er grunnumhverfi og verkfæri fyrir meira en 80 leiðangra sem búnir hafa verið til af spilurum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]