The Daily Princetonian

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

The Daily Princetonian er dagblað rekið af nemendum Princeton-háskóla. Blaðið kemur út fimm daga vikunnar meðan þegar kennt er en þrjá daga í viku á upplestrartímanum í janúar og maí.

The Daily Princetonian, oft kallað The Prince, var annað háskólablaðið í Bandaríkjunum til að koma út daglega. Blaðið var stofnað árið 1876 og kom þá út á tveggja vikna fresti með nafninu The Princetonian. Nafni blaðsins var breytt í The Daily Princetonian árið 1892. Á blaðinu starfa nú um 100 nemendur. Lesendur blaðsins eru um 8000 og árleg velta blaðsins er um $400.000.[1]

Neðanmálsgreinar[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tengill[breyta | breyta frumkóða]