The Carpenters

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
The Carpenters

The Carpenters var bandarísk popphljómsveit sem stofnuð var af systkinunum Richard Carpenter og Karen Carpenter og starfaði frá 1968–1983. Hljómsveitin átti 3 smáskífur sem komust á toppinn í Bandaríkjunum. Karen dó árið 1983 úr lystarstoli.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

 • Richard Carpenter – hljómborð og söngur
 • Karen Carpenter – trommur og söngur

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

 • Offering/Ticket to Ride (1969)
 • Close to You (1970)
 • Carpenters (1971)
 • A Song for You (1972)
 • Now & Then (1973)
 • Horizon (1975)
 • A Kind of Hush (1976)
 • Passage (1977)
 • Christmas Portrait (1978)
 • Made in America (1981)
 • Voice of the Heart (1983)
 • An Old-Fashioned Christmas (1984)
 • Lovelines (1989)
 • As Time Goes By (2004)