The Cardigans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

The Cardigans er sænsk rokkhljómsveit. Hljómsveitin var stofnuð árið 1992 í Jönköping. Söngvarinn Nina Persson hefur einnig eigin verkefni sem kallast A Camp, og Magnus Sveningsson hafa haft eigin verkefni sem kallast Righteous Boy. Peter Svensson hafa haft samvinnu við Joakim Berg frá Kent og þau kölluðu sig Paus.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

  • Emmerdale (1994)
  • Life (1995)
  • First Band on the Moon (1996)
  • Gran Turismo (1998)
  • Long Gone Before Daylight (2003)
  • Super Extra Gravity (2005)

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi Svíþjóðargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.