Fara í innihald

The Big Bopper

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jiles Perry (J.P.) Richardson, Jr., þekktastur sem The Big Bopper (24. október 19303. febrúar 1959) var bandarískur plötusnúður og einn af frumkvöðlum rokksins. Hann er þekktastur fyrir lagið „Chantilly Lace“ sem hann söng árið 1958. Hann fórst í flugslysi ásamt Buddy Holly og Ritchie Valens.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.