Fara í innihald

The Benchwarmers

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

The Benchwarmers er bandarísk kvikmynd frá árinu 2006. Hún segir frá þremur körlum sem urðu fyrir einelti í skóla og vinna nú á vídeóleigu og við blaðburð. Þeir ákveða að æfa hafnarbolta og reyna að vinna bikarinn. Með aðalhlutverkin fara Rob Schneider, Jon Heder og David Spade.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.