Fara í innihald

Rob Schneider

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Rob Schneider 16. nóvember 2001.

Robert Michael Schneider, þekktur sem Rob Schneider, (fæddur 31. október 1963) er bandarískur kvikmyndaleikari. Hann er þekktur fyrir hlutverk sín í kvikmyndum á borð við Deuce Bigalow: Male Gigolo og The Hot Chick.

  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.