The Believer
Útlit
The Believer er kvikmynd gerð árið 2001 eftir handriti Mark Jacobson og Henry Bean sem leikstýrði einnig. Ryan Gosling leikur Daniel Balint sem er rétttrúaður gyðingur sem gerist nýnasisti. Myndin er byggð á sögu Daniel Burros sem var gyðingur í Nýnasistaflokki Bandaríkjanna og Ku Klux Klan. Hún vann til verðlauna 2001 á Sundance-kvikmyndahátíðinni.