Fara í innihald

Terre Adélie

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Terre Adélie er landsvæði á Suðurskautslandinu sem Frakkland gerir kröfu um. Svæðið samanstendur af um 350 km strandlengu og allt land inn af því til suðurpólsins og myndar því einskonar þríhyrning eða keilu.