Tennisfélag Hafnarfjarðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Tennisfélag Hafnarfjarðar er íþróttafélag sem stofnað var í Hafnarfirði árið 1928. Lítið er vitað um starfsemi félagsins og varð það ekki langlíft. Þetta mun þó vera eitt fyrsta dæmið um sjálfstætt tennisfélag hér á landi.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Ásgeir Guðmundsson Saga Hafnarfjarðar 1908-1983, 2.bindi. Skuggsjá 1983.