Tekjuskattur
Útlit
Tekjuskattur er skattur sem ríkið leggur á tekjur einstaklinga og fyrirtæki. Tekjuskattur er oftast ákveðið hlutfall frekar en fasti.
Tekjuskattur á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]Árið 2014 eru skattþrepin þessi:
37,30% skattur er tekinn af launum sem eru 290.000 krónur eða minna á mánuði. 39,74% skattur er tekinn af launum sem eru á bilinu 290.001 til 784.619 kr. á mánuði. 46,24% skattur er tekinn af launum sem eru 784.619 og meira á mánuði.
Heimild: heimild
Saga
[breyta | breyta frumkóða]Tekjuskattur var fyrst lögleiddur í Bretlandi árið 1799 til þess að standa kostnað af Napoleónsstyrjöldinni.