Technoblade

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Alexander ( 1. júní 1999 - júní 2022) sem þekktur var á netinu undir nafninu Technoblade var bandarísk Youtube stjarna sem bjó til myndbönd um spilun í Minecraft og var með beinar útsendingar. Hann tók þátt samfélagi á Minecraft vefþjóninum Dream SMP. Tecnoblade stofnaði youtube rás árið 2013. Myndbönd hans fjölluðu einkum um stutta leiki (minigames) innan vefþjónsins Hypixel. Hann varð vinsæll árið 2019 fyrir bardagaviðburði (PvP) þar sem spilarar börðust sín á milli. Technoblade lést úr krabbameini árið 2022.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]