Te og kaffi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Te og kaffi
Teogkaffi logo.svg
Rekstrarform hlutafélag
Stofnað 28. apríl árið 1984
Staðsetning Höfuðstöðvar Stapahraun 4 Hafnarfirði, Íslandi
Lykilmenn Berglind Guðbrandsdóttir, Sigmundur Dýrfjörð
Starfsemi Þjónustufyrirtæki, Kaffibrennsla og rekstur kaffihúsa
Vefsíða teogkaffi.is

Te & Kaffi er fjölskyldufyrirtæki sem var stofnað árið 1984 og er leiðandi á íslenskum kaffimarkaði. Framleiðsla á kaffi spilar veigamesta þáttinn í starfsemi fyrirtækisins ásamt rekstri á níu kaffihúsum á höfuðborgarsvæðinu. Með aukinni vitund neytenda um hágæðakaffi hafa sóknarfæri Te & Kaffi aukist til muna á síðustu árum. Strangt gæðaeftirlit á öllu vinnsluferli kaffibaunanna tryggja gæði sem kaffiunnendur á Íslandi geta treyst. Val á réttu hráefni skiptir höfuðmáli og er kaffið smakkað af þaulvölunum kaffi- sérfræðingum til þess að tryggja gæði og gott bragð. Með nýrri tækni við ristun aukast gæði kaffisins enn frekar.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.