Te og Kaffi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Te & Kaffi hf.
Teogkaffi logo.svg
Rekstrarform hlutafélag
Slagorð
Hjáheiti
Stofnað 28. apríl árið 1984
Stofnandi
Örlög
Staðsetning Höfuðstöðvar Stapahraun 4 Hafnarfirði, Íslandi
Lykilmenn Berglind Guðbrandsdóttir, Sigmundur Dýrfjörð
Starfsemi Þjónustufyrirtæki, Kaffibrennsla og rekstur kaffihúsa
Heildareignir
Tekjur
Hagnaður f. skatta
Hagnaður e. skatta
Eiginfjárhlutfall
Móðurfyrirtæki
Dótturfyrirtæki
Starfsmenn
Vefsíða Heimasíða Te & Kaffi

Te og kaffi er íslensk verslun með kaffi, te og tengdar vörur, kaffihúsakeðja og kaffibrennsla stofnuð af Sigmundi Dýrfjörð og Berglindi Guðbrandsdóttur árið 1984. Fyrsta verslun þeirra var í kjallara við Barónsstíg í Reykjavík en flutti síðar í húsnæði við Laugaveg þar sem þau ráku bæði verslun og kaffihús. Fyrirtækið stofnaði kaffibrennslu í Hafnarfirði árið 1987. Kaffihús fyrirtækisins voru 14 talsins árið 2017.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.