Taubleyja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Taubleyjur)
Hefðbundnar taubleyjur hengdar á snúru

Taubleyja er endurnýtanleg bleyja úr náttúrulegu og manngerðu efni. Slíkar bleyjur eru oft framleiddar úr bómull sem annað hvort er með náttúrulegum lit eða lagt í bleikiefni svo efnið verði hvítt. Önnur efni sem notuð eru í taubleyjur eru meðal annars ull, bambus og óbleiktur hampur. Stundum eru höfð sérstök rakadræg lög t.d. innlegg úr mikrófiber eða ytra lag úr PUL efni.

Wikibækur eru með efni sem tengist
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.