Tanavatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Tanavatn séð með gervihnetti.

Tanavatn er stærsta stöðuvatn í Eþíópíu og stofn Bláu-Nílar.

á Gorgora-skaga í norðurhluta vatnsins er minnismerki um það ítalsk-abbesíska stríð.[1]

Vatnið er mjög grunnt, mesta dýpi aðeins um 15 metrar. Yfirborðflatarmál er 3 200 km2. Hæð þess yfir sjávarmáli er 1.788 m.


Tilvísun[breyta | breyta frumkóða]