Fara í innihald

Gorgora-skagi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gorgora-skagi sést meðfram norðurströndinni, fremur stuttur og þykkur skagi.

Gorgora-skagi er stöðuvatns-skagi í Tana-vatni, stærsta stöðuvatni Eþíópíu. Samnefnt þorp er á skaganum.