Talnakerfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Talnakerfi er stærðfræðileg aðferð til að tákna tölur með endanlegum fjölda tölustafa. Í staðsetningatáknakerfi er notast við grunntölu, allar náttúrlegar tölur minni en grunntalan auk tölunnar núll. Aðrar tölur er síðan táknaðar sem summa af margfeldum grunntölunnar í heiltöluveldum. Algengast er tugakerfi með grunntölu tíu. Rómverskar tölur er ekki staðsetningatáknakerfi, enda var talan núll ekki notuð í því.

Listi yfir algeng talnakerfi[breyta | breyta frumkóða]