Fara í innihald

Tahítíska

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tahítíska er tungumál sem tilheyrir pólýnesísku grein ástrónesísku málaættarinnar. Hún er skrifuð með latínuletri og eru um 125.000 sem tala hana á Tahítí, í Nýju Kaledóníu og á Nýja Sjálandi. Tahítíska er enn fremur notuð sem sameiginlegt samskiptamál um alla Frönsku Pólynesíu.

  Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.