Tabwemasana-fjall
Útlit
Tabwemasana-fjall er hæsta fjallið á Vanúatú. Það er staðsett á vesturströnd eyjarinnar Espiritu Santo og er 1.879 m á hæð.
Tabwemasana-fjall er hæsta fjallið á Vanúatú. Það er staðsett á vesturströnd eyjarinnar Espiritu Santo og er 1.879 m á hæð.