Samspil (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá T 27)
Samspil
Bakhlið
T 27
FlytjandiJón Hrólfsson og Aðalsteinn Ísfjörð
Gefin út1984
StefnaHarmonikutónlist
ÚtgefandiTónaútgáfan

Samspil er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1984. Á henni flytja Jón Hrólfsson og Aðalsteinn Ísfjörð fjórtán harmonikulög. Platan er hljóðrituð í stereo. Upptaka: Stúdíó Bimbó. Pressun: Alfa. Ljósmynd á framhlið: Pálmi Guðmundsson. Ljósmynd á bakhlið: Aðalsteinn Ísfjörð. Setning og filmuvinna: Dagsprent hf. Prentun: Valprent hf.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Champagne polka, polki - Lag: Lawrens Welk
  2. Hilsen fra Malselv, vals - Lag - Texti: Roald Sandvoll
  3. Hjortlands reinlender, ræll - Lag - Texti: Anders Gröthe
  4. Serenade in the night, tango - Lag - Texti: C. Kennedy
  5. Jamtgubben, polki - Lag - Texti: Gnesle Kalle - Sölve Strand
  6. Schottish briliiante, skottís - Lag: Ottar E. Akren
  7. Prior accordion ciub march, mars - Lag - Texti: Pietro Deiro
  8. Balled i Belgium, vals - Lag: Evert Wallin
  9. I ur och skur, polki - Lag - Texti: Andrew Walter
  10. Veiðimaðurinn, marsúrki - Lag - Texti: Jón Hrólfsson
  11. Blomsterbuketten, skottís - Lag: Melker Davidson
  12. Skärgårdsflirt, vals - Lag - Texti: Jules Sylvain
  13. Bel viso polka, polki - Lag: P. Frosini
  14. Who's sorry now?, swing - Lag - Texti: T. Snyder

Textabrot af bakhlið plötuumslags[breyta | breyta frumkóða]

Aðalsteinn Ísfjörð frá Húsavík og Jón Hrólfsson frá Kópaskeri hafa nokkur undanfarin ár leikið saman á harmonikur við ýmis tækifæri, meðal annars á hljómleikum og dansleikjum.

Auk þeirra Aðalsteins og Jóns leika á þessari plötu: Birgir Karlsson á gítar, Finnur Finnsson á bassa og Steingrímur Stefánsson á trommur.

Útsetningar eru gerðar af höfundum laganna og flytjendum. Aðalsteinn Ísfjörð samdi flestar bakraddirnar. Í meirihluta laganna leikur Jón Hrólfsson aðalrödd, en Aðalsteinn Ísfjörð bakrödd. Í "Hjortlands reinlender" leikur Aðalsteinn aðalrödd en Jón bakrödd. Í "Sernade in the night" leikur Aðalsteinn báðar raddirnar. Lögin "Veiðimaðurinn" og "Bel Viso Polka" leikur Jón og þar er ekki bakrödd.

 
NN