Fara í innihald

Þig mun aldrei iðra þess

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá T 21)
Þig mun aldrei iðra þess
Bakhlið
T 21
FlytjandiÖrvar Kristjánsson
Gefin út1980
StefnaHarmonikutónlist
ÚtgefandiTónaútgáfan

Þig mun aldrei iðra þess er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1980. Á henni flytur Örvar Kristjánsson tólf harmonikulög. Platan er hljóðrituð í stereo. Upptaka: Hljóðriti. Pressun: Soundtek Inc. Hönnun umslags: Delfi. Prentun: Valprent hf.

  1. Hestamannapolki - Lag: Örvar Kristjánsson
  2. Komdu inn í kofann minn - Lag - Texti: Kalman — Davíð Stefánsson
  3. Dansað á Hornafirði - Lag - Texti: Höfundur ókunnur — Birgir Marinósson
  4. Siglt í norður - Lag - Texti: L. Burgess — Birgir Marinósson
  5. Útileguskottís - Lag: Pálmi Stefánsson
  6. Skautapolki - Lag - Texti: Lee/Manner — Ágúst Böðvarsson
  7. Hafgolan - Lag - Texti: Pálmi Stefánsson — Kristján frá Djúpalæk
  8. Austangjóla - Lag: Karl Jónatansson
  9. Stefnumót - Lag - Texti: H.B. Danks — Einar Kristjánsson
  10. Peiskorvals - Lag: Höfundur ókunnur
  11. Þorraþræll - Lag - Texti: ísl. þjóðlag — Kristján Jónsson
  12. Húmar að kveldi - Lag - Texti: St. Foster — Textahöfundur ókunnur

Textabrot úr opnu plötuumslags

[breyta | breyta frumkóða]
Örvar Kristjánsson leikur á harmoniku og syngur, Grímur Sigurðsson leikur á bassa, gítar og syngur, Kristján Guðmundsson leikur á píanó og gítar og Júlíus Fossberg leikur á trommur.
 
NN