Fara í innihald

Örvar Kristjánsson (plata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá T 19)
Örvar Kristjánsson
Bakhlið
T 19
FlytjandiÖrvar Kristjánsson
Gefin út1979
StefnaHarmonikutónlist
ÚtgefandiTónaútgáfan

Örvar Kristjánsson er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1979. Á henni flytur Örvar Kristjánsson tólf harmonikulög. Platan er hljóðrituð í stereo. Upptaka: Hljóðriti hf. Pressun: Soundtek Inc. Ljósmyndir: Norðurmynd. Offset: Valprent hf.

  1. Miðsumardans - Lag: Chr. Danning
  2. Gústi í Hruna - Lag - Texti: Höfundur ókunnur - Morten Ottesen
  3. Sætir kossar - Lag: Höfundur ókunnur
  4. Þú ræður því - Lag: Gunnar Tryggvason
  5. Hittumst aftur - Lag: Parker/ Charles
  6. Wiggen polki - Lag: Rubert Wigg
  7. Draumaeyjan - Lag - Texti: Pálmi Stefánsson - Kristján frá Djúpalæk
  8. Fram í heiðanna ró - Lag - Texti: Amerískt þjóðlag - Friðrik A. Friðriksson
  9. Stýrimannavalsinn - Lag: Markussen
  10. Kötukvæði - Lag - Texti: Will Grosz - Sigurður Ágústsson frá Birtingarholti
  11. Ungfrúin og ég - Lag: Sænskt þjóðlag
  12. Síðasti dans - Lag - Texti: Örvar Kristjánsson - Birgir Marinósson


Textabrot úr opnu plötuumslags

[breyta | breyta frumkóða]
Örvar Kristjánsson leikur á harmoniku og syngur. Með Örvari á þessari plötu leika þeir Grímur Sigurðsson á guitar og bassa, Kristján Guðmundsson á píanó og rafmagnspíanó og Júlíus Fossberg á trommur. - Grímur Sigurðsson syngur í Kötukoti og Síðasti dans.
 
NN