T 117

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Erla Stefánsdóttir
Forsíða T 117

Bakhlið T 117
Bakhlið

Gerð T 117
Flytjandi Erla Stefánsdóttir
Gefin út 1971
Tónlistarstefna Dægurlög
Útgáfufyrirtæki Tónaútgáfan

Erla Stefánsdóttir er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1971. Á henni flytur Erla Stefánsdóttir fjögur lög. Platan er hljóðrituð í mono. Ljósmynd og hönnun: Hallgrímur Tryggvason. Prentun umslags: Valprent hf. Akureyri.

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Mér líður betur - Lag - texti: Mann Wile - Magnús Benediktsson
  2. Hver er sælli en fleygur fugl - Lag - texti: John Cameron - Birgir Marinósson
  3. Draumaskógur - Lag - texti: Schwandt, Kahm, Anfree - Kristján frá Djúpalæk
  4. Góða nótt - Lag - texti: Franskt þjóðlag - Egill Bjarnason