Fara í innihald

Póló og Bjarki (1968 nr. 2)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá T 102)
Póló og Bjarki
Bakhlið
T 102
FlytjandiPóló og Bjarki
Gefin út1968
StefnaDægurlög
ÚtgefandiTónaútgáfan

Póló og Bjarki er 45-snúninga hljómplata gefin út af Tónaútgáfunni árið 1968. Á henni flytja Póló og Bjarki fjögur lög. Platan er hljóðrituð í mono. Ljósmynd og hönnun: Hallgrímur Tryggvason. Prentun umslags: Valprent hf. Akureyri.

  1. Á heimleið - Lag - texti: Birgir Marinósson
  2. Sólnætur - Lag - texti: Miller - Geirmundur Valtýsson Kristján frá Djúpalæk
  3. Sonur minn góði - Lag - texti: Birgir Marinósson
  4. Bláar bylgjur - Lag - texti: Magnús Eiríksson - Birgir Marinósson

Textabrot af bakhlið plötuumslags

[breyta | breyta frumkóða]
PÓLÓ og Bjarki sendu fyrir rúmu ári frá sér sína fyrstu hljómplötu. Nokkru síðar kom svo önnur plata með PÓLÓ og þá sá Erla Stefánsdóttir um sönginn. En á þessari plötu syngur Bjarki Tryggvason öll lögin. Meðlimir hljómsveitarinnar eru á myndinni hér að neðan, talið frá vinstri. Bjarki Tryggvason söngvari, leikur einnig á guitar, Gunnar Tryggvason guitar og bassa, Pálmi Stefánsson orgel, Þorsteinn Kjartansson saxophon og bassa, og Steingrímur Stefánsson trommur.
 
NN