Fara í innihald

Grameðla

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá T-rex)
Tyrannosaurus
Tímabil steingervinga: síðkrítartímabilið
Höfuðkúpa T. rex á safni í París.
Höfuðkúpa T. rex á safni í París.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Skriðdýr (Sauropsida)
Yfirættbálkur: Risaeðlur (Dinosauria)
Ættbálkur: Eðlungar (Saurischia)
Undirættbálkur: Þrítáungar (Theropoda)
Ætt: Tyrannosauridae
Ættkvísl: Tyrannosaurus
Osborn, 1905
Tegundir
  • T. rex (type)
    Osborn, 1905
Samheiti

Grameðlur (fræðiheiti: Tyrannosaurus) er ættkvísl risaeðlna. Grameðlan (Tyrannosaurus rex) er ein stærsta kjötæturisaeðlan. Hún getur orðið 14 metra löng og 8 tonn á fæti.[1] Hausinn á henni er mældur 1,5 metra langur og hann var nógu stór til að gleypa tíu ára barn í heilu lagi. Grameðlan var með bognar vígtennur sem hver var á lengd við mannshönd.[2] Alls var hún með 58 af þessum oddhvössu vopnum. Lítið er vitað hvort grameðla var rándýr eða hrææta. Ef til vill gerði hún árás og drap en kannski át hún dauðar eða hálfdauðar risaeðlur.[3] Ef til vill gerði hún hvort tveggja.

Neðanmálsgreinar

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Jón Már Halldórsson (1.6.2001). „Var Tyrannosaurus rex mesta og stærsta ráneðla sinna tíma og hvenær var hún uppi?“. Vísindavefurinn.
  2. Jón Már Halldórsson (30.4.2003). „Hvað voru stærstu grameðlutennurnar stórar?“. Vísindavefurinn.
  3. Jón Már Halldórsson (3.4.2009). „Hvernig öfluðu grameðlur sér fæðu og hvaða dýr veiddu þær?“. Vísindavefurinn.