Fara í innihald

Tómas af Aquino

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Tómas frá Aquino)
Tómas af Aquino
Tómas af Aquino
Persónulegar upplýsingar
Fæddurum 1225
SvæðiVestræn heimspeki
TímabilMiðaldaheimspeki
Skóli/hefðSkólaspeki
Helstu ritverkSumma Theologica
Helstu kenningarSumma Theologica
Helstu viðfangsefnitrúarheimspeki, siðfræði, frumspeki, þekkingarfræði, rökfræði

Heilagur Tómas af Aquino eða Tómas frá Akvínó (um 1225 – 7. mars 1274) var ítalskur guðfræðingur og skólaspekingur. Hann er fremstur hinna eldri stuðningsmanna náttúruguðfræði með tilvísun til Aristótelesar og upphafsmaður tómíska skólans í heimspeki sem lengi var helsta heimspekilega nálgun kaþólsku kirkjunnar. Hann er í rómversku kirkjunni einn kirkjufræðaranna þrjátíu og þriggja.

  Þetta æviágrip sem tengist sagnfræði og heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.