Tímabjögun
Útlit
Tímabjögun er fyrirbæri í eðlisfræði þar sem tími getur liðið öðruvísi en við eðlilegar aðstæður. Algengt er að tíminn líði öðruvísi ef ferðast er nánast á ljóshraða eða ef ferðast er nálægt svartholi. Ekki er hægt að ferðast á ljóshraða en eftir því sem einstaklingur kemst nær ljóshraða eykst tímabjögunin til muna.[1] Í kvikmyndinni Interstellar er leikið sér með þetta fyrirbæri en deilt er um hversu vísindalega nákvæm sú mynd er.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „Time dilation | Definition, Equation, Examples, & Facts | Britannica“. www.britannica.com (enska). 13. nóvember 2024. Sótt 9. desember 2024.