Fara í innihald

Tímaás

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Tímaás er myndræn (t.d. grafísk) eða ártöluliðuð uppsetning á einhverju sem gerist í tímaröð. Enska orðið timeline hefur oft getið af sér hráa þýðingu hjá íslenskum pennum, þ.e. tímalínu,[sic] en íslenskir fræðimenn notast flestir við orðið tímaás.[1][2][3]

Dæmi um tímaása

[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Hver er uppruni og saga ólympískra skylminga?“. Vísindavefurinn.
  2. Handritinheim.is
  3. Háskóli Íslands
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.